Látum kærleikann sigra

Viðburðir

Fjölbreyttir viðburðir eru haldnir til styrktar sjóðnum

10
12
Söngur jóla með Alex Óla

Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og syngur vel valin jólalög ásamt góðum gestum.

Tökum höndum saman í átt að kærleiksríkara samfélagi

Tilgangur sjóðsins er að styðja verkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni.

Um sjóðinn

Minningarsjóður Bryndísar Klöru er góðgerðarfélag sem skráð er á almannaheillaskrá. Sjóðurinn var stofnaður í kjölfar hnífaárásar sem leiddi til andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur.

Markmið sjóðsins

Markmið sjóðsins er að stuðla að öryggi og velferð barna í samfélaginu með því að styðja við verkefni sem vinna gegn ofbeldi og efla samkennd og samvinnu.

Veiting styrkja

Sjóðurinn veitir styrki til fræðslu, rannsókna og verkefna sem miða að því að koma í veg fyrir ofbeldi meðal barna.

Verkefni

Skoða styrktarverkefni

Við styðjum fjölbreytt verkefni sem vinna að öryggi og velferð barna í samfélaginu.

Location:
Reykjavík

Viðburður í Reykjavíkurmaraþoninu

Söfnun:
14.287.000
kr.
Location:
Klébergsskóli

Sautján myndir tengdar kærleik, ein mynd fyrir hvert ár sem Bryndís Klara lifði

Söfnun:
kr.
Location:

Úthlutun 2025 - Kærleiksnámskeið

Söfnun:
kr.

Þinn styrkur fyrir öryggi barna

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.