Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og syngur vel valin jólalög ásamt góðum gestum.
Alex Óli býður til fjölskyldutónleika í Lindakirkju og syngur vel valin jólalög ásamt góðum gestum.
Grunnskólinn í Hveragerði
Tilgangur sjóðsins er að styðja verkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni.
Minningarsjóður Bryndísar Klöru er góðgerðarfélag sem skráð er á almannaheillaskrá. Sjóðurinn var stofnaður í kjölfar hnífaárásar sem leiddi til andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur.
Markmið sjóðsins er að stuðla að öryggi og velferð barna í samfélaginu með því að styðja við verkefni sem vinna gegn ofbeldi og efla samkennd og samvinnu.
Sjóðurinn veitir styrki til fræðslu, rannsókna og verkefna sem miða að því að koma í veg fyrir ofbeldi meðal barna.
Við styðjum fjölbreytt verkefni sem vinna að öryggi og velferð barna í samfélaginu.

Sautján myndir tengdar kærleik, ein mynd fyrir hvert ár sem Bryndís Klara lifði

Hver einasti styrkur skiptir máli. Hjálpaðu okkur að stuðla að öryggi og velferð barna.